„Hórus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Hórus leiðir hinn látna, mynd úr papýrushandriti. '''Hórus''' (fornegypska: Ḥr ''Her''; koptíska: ϩⲱⲣ ''Hôr''; forngríska: ...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Horus.jpg|thumb|right|Hórus leiðir hinn látna, mynd úr papýrushandriti.]]
'''Hórus''' ([[fornegypska]]: Ḥr ''Her''; [[koptíska]]: ϩⲱⲣ ''Hôr''; [[forngríska]]: Ὥρος ''Hóros'') er himinguð og einn af elstu og mikilvægustu guðunum í [[fornegypsk trúarbrögð|trúarbrögðum Forn-Egypta]]. Hann var dýrkaður að minnsta komsti frá því [[Forsaga Egyptalands|fyrir konungsættirnar]] og fram á tíma yfirráða [[Rómaveldi]]s. Hann er venjuleavenjulega sýndur sem [[fálki]] eða maður með fálkahöfuð og [[Kóróna sameinaðs Egyptalands|kórónu sameinaðs Egyptalands]]. Upphaflega virðist hafa verið litið á [[faraó]] sem holdgervingu Hórusar á jörðu meðan hann lifði, en sem holdgervingu [[Ósíris]]s eftir að hann dó, en frá [[fimmta konungsættin|fimmtu konungsættinni]] var tekið að líta á faraó sem holdgervingu [[Ra]] fremur en Hórusar.
 
[[Mynd:Wedjat_(Udjat)_Eye_of_Horus_pendant.jpg|thumb|right|Auga Hórusar á hálsfesti.]]