„30. nóvember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
CarsracBot (spjall | framlög)
m r2.6.4) (Vélmenni: Breyti: kk:30 қараша
Lína 3:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1612]] - Sigur [[Breska Austur-Indíafélagið|Breska Austur-Indíafélagsins]] yfir [[Portúgal|Portúgölum]] í [[orrustan við Suvali|orrustunni við Suvali]] við strendur [[Indland]]s markaði upphafið að endalokum einokunar Portúgala á verslum í [[Austur-Indíur|Austur-Indíum]].
* [[1878]] - Þjóðsöngur [[Ástralía|Ástralíu]], ''[[Advance Australia Fair]]'', var fyrst fluttur í [[Sidney]].
</onlyinclude>
* [[1886]] - Tvö skip frá [[Reykjavík]] fórust í ofsaveðri og þrettán drukknuðu.
* [[1916]] - ''[[Goðafoss (skip)|Goðafoss]]'' strandaði í hríðarveðri við [[Straumnes]] fyrir norðan [[Aðalvík]] á [[Hornstrandir|Hornströndum]]. Skipið náðist ekki aftur á flot en mannbjörg varð. Skipið var ekki orðið tveggja ára er það strandaði.
* [[1939]] - [[Vetrarstríðið]] hófst með því að [[Sovétríkin]] gerðu innrás í [[Finnland]].
<onlyinclude>
* [[1939]] - [[Vetrarstríðið]] hófst með því að [[Sovétríkin]] gerðu innrás í [[Finnland]].
* [[1943]] - [[Hitaveita]] kom til [[Reykjavík]]ur frá Reykjum í [[Mosfellssveit]] og var fyrst tengt í [[Listasafn Einars Jónssonar]]. Áður hafði verið leitt heitt vatn úr [[Laugardalur|Laugardal]] og tengt húsum í bænum.
* [[1960]] - [[Ungmennafélagið Stjarnan]] var stofnað í [[Garðabær|Garðabæ]].
* [[1965]] - Íslenskir bankar keyptu [[Skarðsbók]] á uppboði í [[London]], en hún var þá eina forníslenska [[handrit]]ið í heiminum í einkaeigu. [[Handritastofnun]] fékk bókina til varðveislu.
* [[1966]] - [[Ríkissjónvarpið]] frumsýndi skákskýringarþáttinn ''[[Í uppnámi]]'' en þátturinn var einn fyrsti sjónvarpsþátturinn sem framleiddur var á Íslandi.
</onlyinclude>
* [[1995]] - [[Javier Solana]] var skipaður yfirmaður [[NATO]].
* [[2006]] - Fellibylurinn [[Durian]] gekk yfir [[Filippseyjar]].
<onlyinclude>
* [[2007]] - [[Kárahnjúkavirkjun]] var gangsett við formlega athöfn.
* [[2010]] - Tilkynnt hverjir hlutu kosningu til [[Kosningar_til_stjórnlagaþings_á_Íslandi_2010|Stjórnlagaþings 2011]]