„Anúbis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Anubis standing.svg|thumb|Anubis (nútíma túlkun á Anubis endurgerð eftir fornum hofmyndum)]]
'''Anúbis''' ([[fornegypska]]: ''Inpw'' eða ''Anpw''; [[forngríska]]: ''Ἄνουβις'') er guð líksmurninga og greftrunar samkvæmt [[Egypsk goðafræði|egypskri goðafræði]]. Anúbis hafði líkama manns en höfuð af sjakala. Elsta heimildin sem minnist á Anubis eru [[pýramídatextar]] frá tímum [[Gamla ríkið|Gamla ríkisins]] í [[Egyptaland hið forna|Egyptalandi hinu forna]], þar sem hann er tengdur við greftrun konungsins. Hann var höfuðguð hinna dauðu og tengdist [[múmía|múmíugerð]] og ferð hins látna til handanheims, en á tíma [[Miðríkið|Miðríkisins]] tók [[ÓsírísÓsíris]] við þessu hlutverki og Anúbis varð fyrst og fremst guð smurningarinnar. Hugsanlega hefur þetta hlutverk hans tengst ótta við að sjakalar græfu upp lík hinna dauðu og ætu þau.
 
Á tímum [[Ptólemajaveldið|Ptólemajaveldisins]] var Anúbis settur saman við gríska guðinn [[Hermes]] og dýrkaður sem [[Hermanúbis]].