Munur á milli breytinga „Vilhjálmur Egilsson“

 
== Menntun ==
Vilhjálmur lauk [[stúdentspróf]]i frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] árið 1972. Hann lauk [[viðskiptafræði]]prófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] árið 1977 og MA-prófi í [[hagfræði]] frá [[Suður-Kaliforníuháskóli|Suður-Kaliforníuháskóla]] ([[USC]]) í [[Los Angeles]] 1980 og doktorsprófdoktorsprófi (PhD) í hagfræði árið 1982 frá sama háskóla.
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi