Munur á milli breytinga „Smákaka“

ekkert breytingarágrip
Smákökur eru venjulega bakaðar þangað til þær eru stökkar eða nógu lengi til að vera mjúkar en sumar tegundir eru þó ekki bakaðar. Smákökur eru þéttari í sér en kökur bakaðar í formi sem kemur af því að í smákökum er lítið vatn en oft feiti eða egg. Smákökur eru sennilega upprunnar á 8. öld í Persíu eftir að sykur varð algengur þar.
 
{{commonscat|BiscuitsCookies}}
[[en:cookie]]
15.979

breytingar