„Smákaka“: Munur á milli breytinga

24 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
m (Smákökur færð á Smákaka: eðlilegra að hafa í eintölu (þó oftast sé notað í fleirtölu))
Ekkert breytingarágrip
Smákökur eru venjulega bakaðar þangað til þær eru stökkar eða nógu lengi til að vera mjúkar en sumar tegundir eru þó ekki bakaðar. Smákökur eru þéttari í sér en kökur bakaðar í formi sem kemur af því að í smákökum er lítið vatn en oft feiti eða egg. Smákökur eru sennilega upprunnar á 8. öld í Persíu eftir að sykur varð algengur þar.
 
{{commonscat|Biscuits}}
[[en:cookie]]
16.087

breytingar