„Charles Darwin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Tæmdi síðuna
Lína 1:
[[Mynd:Charles Darwin aged 51.jpg|thumb|Charles Darwin 51. árs; ljósmynd frá 1859 eða 1860.]]
[[Mynd:Origin of Species.jpg|thumb|1859 útgáfan af ''Uppruni tegundanna''.]]
[[Mynd:Charles Darwin 1816.jpg|thumb|Charles Darwin, sjö ára. Olíumynd frá [[1816]].]]
[[Mynd:Voyage of the Beagle-en.svg|thumb|400px|Ferðin með ''Beagle'']]
'''Charles Darwin''' ([[12. febrúar]] [[1809]] — [[19. apríl]] [[1882]]) var [[Bretland|breskur]] [[náttúrufræði]]ngur sem þekktastur er fyrir [[Þróunarkenningin|kenningu sína]] um [[þróun]] [[lífvera]] vegna [[náttúruval]]s.
Þetter Charles Darwin og ehv skjaldbaka.
Darwin fæddist í Shrewsbury á Englandi.
Hann stundaði nám í læknisfræði í Edinborg á árunum 1825—1827 og var það honum traustur grunnur í líffræðirannsóknum hans í framtíðinni.
Hann tók sér stöðu um borð sem ólaunaður vísindamaður til þess að rannsaka lífríki framandi slóða. Ferðin með skipinu hófst árið 1831 og endaði með að taka 5 ár, sigldu þeir meðal annars til stranda Suður-Ameríku, Tahiti, Nýja-Sjálands, Suður-Afríku og Galapagos eyjanna þar sem Darwin er talinn hafa gert sínar merkustu uppgvötanir.
Partur af rannsóknum hans tengdist meðal annars ræktun en hann hafði mikinn áhuga á því hvernig hægt var að rækta dýr líkt og hunda og dúfur. Á meðan ferðinni stóð hélt hann sambandi við fjölskyldu og vini með bréfa sendingum, en hann fékk jafnframt fréttir að heiman frá föður sínum og systrum.
Darwin sendi í fyrstu heim jarðfræðiskýrslur sínar sem hjálpuðu mikið til við að útskýra þróun jarðfræðistöðu jarðarinnar. Hann trúði að heimurinn breyttist smám saman en ekki í stórum hamförum eins margir trúðu á þessum tíma.