„Sala“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Salesman -beach - bikini- sun-27Dec2008.jpg|thumb|Sölumaður selur konu [[hálsfesti]] á strönd í [[Mexíkó]]]]
 
'''Sala''' kallast það að afhenda [[vara|vörum]] eða [[þjónusta|þjónustum]] á ákveðnu [[verð]]i. Afhendingu við [[greiðsla|greiðslu]] er stjórnað af [[lög]]um. Við sölu er [[eignarréttur]] á vöru færður til nýs eiganda. Aðilinn sem selur heitir ''seljandi'' og sá sem keypir heitir ''kaupandi''. Saman heita sala og kaup [[verslun]] eða [[viðskipti]]. Þó að kaupandinn tekurtaki þátt í sölu framkvæmir seljandinn hana, þetta heitir [[færsla (viðskipti)|færsla]].
 
Sala er miðuð við [[leiga|leigu]], þar sem eignarrétturin er ekki færður, það er að segja greitt er aðeins fyrir ''notkun'' vöru eða þjónustu. Sala á aðeins við um afhendingu vöru í skiptum fyrir [[peningar|peninga]]. Það að afhenda vörum eða þjónustum í skiptum fyrir eitthvað annað en peninga heitir [[skipti]].