„Tröll“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 157.157.166.159 (spjall), breytt til síðustu útgáfu HerculeBot
Lína 2:
'''Tröll''' er í [[Þjóðsaga|þjóðsögum]] stórvaxin ómennsk vera í mannsmynd sem oft býr upp til [[fjall]]a eða í fjalli. Oftast er gerður greinarmunur á hugtökunum tröll, [[jötunn]] og [[risi]], þó að stundum skarist merking þeirra og skil geti verið óljós. <ref>[http://www.dur.ac.uk/medieval.www/sagaconf/armann.htm ''The Good, the Bad and the Ugly: Bárðar saga and Its Giants'' eftir Ármann Jakobsson]</ref>
 
== Allt það leiðinlegaLagaákvæði um tröll ==
 
Í [[Gulaþingslög]]um og kristinrétti [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverris konungs]] segir, að sé konu kennt, ''að hún sé tröll og mannæta'' og verði hún sönn að því, skuli ''færa hana á sæ út og höggva á hrygg''.<ref>Lúðvík Ingvarsson: ''Refsingar á Íslandi á þjóðveldistímanum'', bls. 395 – 396, Reykjavík 1970.</ref>