„Þorlákur helgi Þórhallsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m breyti myndastærð til að forðast pixlaða mynd,
Lína 3:
| búseta =
| mynd = Domkirka statuer 36.jpg
| myndastærð = 220px80px
| myndatexti = Stytta í Niðarósi
| fæðingarnafn =
Lína 98:
== Dýrlingur ==
 
[[Mynd:Saint Thorlakur.JPG|thumb|right|250px|Þorláksstytta í Kristskirkju í Landakoti.]]
Þorlákur fékk snemma á sig orð sem helgur maður sem gott var að heita á. Hann var tekinn í dýrlinga tölu á Íslandi og áheit á hann leyfð árið 1198. Páll Skálholtsbiskup lýsti því yfir í [[lögrétta | lögréttu]] á Pétursmessudag [[29. júní]]. Bein Þorláks voru tekin upp [[20. júlí]] það sama ár. Þá voru komnir í Skálholt þeir Brandur Hólabiskup og [[Guðmundur góði Arason | Guðmundur prestur Arason]], eins og segir í sögu hins síðarnefnda, en hann réð mestu, hvað sungið var við athöfnina. Þorlákur á tvo [[dýrlingadagur|messudaga]] á ári: dánardag sinn, [[Þorláksmessa á vetri|Þorláksmessu á vetri]] 23. desember, og [[Þorláksmessa á sumri|Þorláksmessu á sumri]] 20. júlí. Þá voru sungnar [[Þorlákstíðir]]. Einnig var samin [[Þorláks saga]], sem er til í nokkrum gerðum. Og fjölmörgum sögum um [[kraftaverk]], sem eignuð voru árnaðarorði hans, var safnað saman í [[Jarteinabækur Þorláks helga]]. Páll biskup lét gera mikið og vandað [[Þorláksskrín]], sem fór forgörðum eftir siðskipti. Sagt er, að smábrot af helgum dómi biskupsins sé varðveitt í vegg [[Múrinn | Magnúsardómkirkju í Færeyjum]]. Búast má við, að kirkjur, sem helgaðar voru Þorláki eða hans var sérstaklega minnst í, svo sem Niðarósdómkirkja, hafi einnig fengið að gjöf einhvern helgan dóm tengdan biskupinum, þótt vitneskju um það skorti.