„Vitrúvíus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 86.89.161.48 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Luckas-bot
Lína 1:
[[Mynd:Da Vinci Vitruve Luc Viatour.jpg|thumb|right|''Vitrúvíski maðurinn'' eftir [[Leonardo Da Vinci]].]]
'''Marcus Vitruvius Pollio''' (um 80/90 f.Kr. – um 25 f.Kr.) var [[Rómaveldi|rómverskur]] [[arkitekt]] og [[verkfræði]]ngur sem var uppi á [[1. öldin f.Kr.|1. öld f.Kr.]] Talið er að hann hafi verið í [[rómverski herinn|rómverska hernum]] undir stjórn [[Júlíus Caesar|Júlíusar Caesars]] á [[Spánn|Spáni]] og í [[Gallía|Gallíu]]. Hann er þekktur fyrir verk sitt ''[[De architechtura]]'' og hefur vegna þess stundum verið kallaður „fyrsti arkitektinn“. Bókin var enduruppgötvuð árið [[1414]] af [[fornmenntastefna|húmanistanum]] [[Poggio Bracciolini]] og [[Leon Battista Alberti]] vakti síðan athygli á verkinu sem var þýtt á flest [[Evrópa|Evrópumál]] í framhaldinu.
 
G. Vasari (30 Júlí 1511 – 27 Juní 1574) skrifaði um L. B. Alberti í bók sinni Vite, og hans 5 ´Orders´. Alberti skrifaði mikilvæga bók ´De re aedificatoria´(1485).
[[Flokkur:Rómverskir arkitektar]]
[[Flokkur:Rómverskir verkfræðingar]]