„Frumkvöðull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Frumkvöðull''' er sá sem stofnar [[fyrirtæki]] til að hrinda í framkvæmd [[viðskipti|viðskiptahugmynd]]. Frumkvöðull þarf að vera ekki einungis reiðubúinn að taka fjárhagslega áhættu heldur einnig að vera reiðubúinn til þess að verja tíma sínum í að hrinda hugmyndum í framkvæmd. Frumvköðlar þurfa að jafnaði að verja fimm til sjö árum í erfiða uppbyggingu á [[sprotafyrirtæki]] sínu og taka þar með fjárhagslega áhættu í leiðinni.
 
Meðal þekktra frumkvöðla í gegnum tíðina má nefna [[James Watt]], [[John Jacob Astor]], [[Andrew Carnegie]], [[J.P. Morgan]] , [[John D. Rockefeller]], [[Leland Stanford]], [[Cornelius Vanderbilt]], [[Bill Gates]], [[Steve Jobs]], [[Ingvar Kamprad]] og [[Mark Zuckerberg]].
 
== Tegundir frumkvöðla ==