„Frumkvöðull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Tegundir frumkvöðla
Lína 3:
 
Meðal þekktra frumkvöðla í gegnum tíðina má nefna [[James Watt]], [[John Jacob Astor]], [[Andrew Carnegie]], [[J.P. Morgan]] , [[John D. Rockefeller]], [[Leland Stanford]], [[Cornelius Vanderbilt]], [[Bill Gates]], [[Steve Jobs]], [[Ingvar Kamprad]] og [[Mark Zuckerberg]].
 
== Tegundir frumkvöðla ==
* [[Félagslegur frumkvöðull]] (e. ''social entrepreneur'') – frumkvöðull sem er hvattur til að bæta [[samfélag]]ið, [[umhverfi]]ð, [[menntun]]arkerfið eða [[hagkerfi]]ð. Hvatning rennur frá löngun að leysa samfélags- og fjárhagsmál
* [[Framhaldsfrumkvöðull]] (e. ''serial entrepreneur'') - einhver sem heldur áfram að þróa nýjar hugmyndir og stofna ný fyrirtæki
* [[Lífstílsfrumkvöðull]] (e. ''lifestyle entrepreneur'') – frumkvöðull sem stofnar fyrirtæki og þróar hugmyndir í sambandi við áhugamál sín
 
== Heimildir og ítarefni ==