„Trans fólk“: Munur á milli breytinga

m
ekkert breytingarágrip
mNo edit summary
Þar sem kynferði fólks er ekki síður félagslegt en líffræðilegt, er félagslega breytingin ekki minni heldur en sú líffræðilega. Þannig þurfa kynskiptingar að axla nýtt félagslegt hlutverk, sem nær allt frá því að breyta færslu í [[þjóðskrá]] yfir í að hætta að fara á karlaklósett og fara á kvennaklósett í staðinn, eða öfugt. Auk þess þarf kynhegðun vanalega að breytast í samræmi við nýjan líkama.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Kyn]]