„Handknattleiksárið 1998-99“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
→‎Kvennaflokkur: bæti við bikarkeppni kvk
Lína 1:
'''Handknattleiksárið 1998-99''' var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið [[1998]] og lauk vorið [[1999]]. [[Ungmennafélagið Afturelding|Afturelding]] varð Íslandsmeistari í karlaflokki og [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjörnustúlkur]] í kvennaflokki.
== Kvennaflokkur ==
=== Bikarkeppni HSÍ ===
[[Knattspyrnufélagið Fram|Framstúlkur]] sigruðu í [[bikarkeppni HSÍ (konur)|bikarkeppninni]] eftir úrslitaleik gegn Haukum.
 
''1. umferð''
* FH – [[Knattspyrnufélagið Valur|Valur]] 21:18
* Víkingur - [[Íþróttafélag Reykjavíkur|ÍR]]
 
''8-liða úrslit''
* Fram – [[Íþróttafélagið Grótta|Grótta]]/[[Knattspyrnufélag Reykjavíkur|KR]] 28:25
* [[Ungmennafélagið Stjarnan|Stjarnan]] – Haukar 16:25
* FH – [[Knattspyrnufélagið Víkingur|Víkingur]] 29:24
* ÍBV – [[Knattspyrnufélag Akureyrar|KA]] 20:15
 
''Undanúrslit''
* [[Fimleikafélag Hafnarfjarðar|FH]] - Haukar 30:31
* [[Íþróttabandalag Vestmannaeyja|ÍBV]] - Fram 17:21
 
''Úrslit''
* Fram - [[Knattspyrnufélagið Haukar|Haukar]] 17:16
 
=== Evrópukeppni ===
Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta ár