„Púsluspil“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|200px|Bitar í púsluspili '''Púsluspil''' (eða '''púsl''', stundum '''raðspil''' eða '''raðþraut'''<ref name="vv">{{vefheimild|url=http://visi...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Puzzle-piece.jpg|thumb|200px|Bitar í púsluspili]]
 
'''Púsluspil''' (eða '''púsl''', stundum '''raðspil''' eða '''raðþraut'''<ref name="vv">{{vefheimild|url=http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=618|titill=Vísindavefur: Hver bjó til púsluspil í fyrsta sinn og hvaða ár var það?|mánuðurskoðað=19. nóvember|árskoðað=2011}}</ref>) er [[spil]] þar sem settsmáir erbitar smáaeru bitasettir saman, hvernhver með hluta af stærri mynd. Bitarnir læsast saman með flipum og þegar allir þeirra hafa verið settir saman myndast fullkomin mynd. Spilið á rætur að rekja til [[England]]s, þar sem það var notað sem kennsutæki í ýmsum fögum á [[19. öld]]. Púsluspil urðu mjög vinsæl á [[20. öld]], sértaklega um tíma kreppunar á fjórða áratugnum.<ref name="vv"/>
 
Orðið ''púsluspil'' hefur [[danska]]n uppruna og er smiðað eftir orðinu ''puslespil''. Þetta orð er dregið af orðtakinu ''at pusle med noget'', sem þýðir „að dunda sér“.<ref name="vv"/>