„Stjórnlagaþing“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Björn Bjarnason - Breytti tenglum í Björn Bjarnason (f. 1944)
Lína 28:
===== Viðbrögð við hugmyndum Framsóknarmanna =====
Jóhanna Sigurðardóttir og [[Steingrímur J. Sigfússon]] sögðust síðla dags 29. janúar 2009 hafa fallist á tillögur Framsóknarmanna í aðalatriðum. Lét Steingrímur J. Sigfússon þó í ljós efasemdir um fýsileika þess að kjósa til stjórnlagaþingsins þá um vorið, enda taldi hann frestinn of stuttan. Gæti slíkt tímahrak leitt af sér að þeir sem hefðu hug á að bjóða sig fram sæju sér það ekki fært.
Sjálfstæðismenn tjáðu sig lítið um tillöguna en [[Björn Bjarnason (f. 1944)|Björn Bjarnason]], fráfarandi dómsmálaráðherra, lét þó hafa eftir sér á fundi [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðismanna]] á Grand Hótel í Reykjavík [[30. janúar]] að hann teldi breytingar á stjórnarskrá ekki brýnt verkefni.
 
=== Stjórnlagaþingsferlið á Íslandi 2010 - 2011 ===