„Hveitibjór“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Breyti: bg:Пшенична бира, eu:Weißbier
Snaevar-bot (spjall | framlög)
m Lagfæri tengla sem tengjast á aðgreiningarsíðu: Bjór - Breytti tenglum í Bjór (öl)
Lína 1:
[[Mynd:Weizenbier.jpg|thumb|right|Þýskur hveitibjór]]
'''Hveitibjór''' er yfirleitt ljós [[Bjór (öl)|bjór]] sem er [[brugg]]aður með talsverðu magni af [[hveiti]] ásamt [[malt|meltu]] [[bygg]]i. Hveitibjór er yfirleitt yfir[[gerjun|gerjað]] [[öl]]. Til eru margar mjög ólíkar tegundir af hveitibjór í heiminum. Þekktustu hveitibjórarnir eru frá [[Þýskaland]]i og [[Belgía|Belgíu]]: ''Weißbier'', ''Berliner weiße'' og ''Witbier''. ''Berliner weiße'' er gerjaður bæði með hefðbundnu [[ölger]]i og [[mjólkursýrugerill|mjólkursýrugerlum]] sem gefa honum eilítið súrt bragð.
 
{{bjórstílar}}