„Vísindakirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Vísindatrú kennir að menn séu [[ódauðleiki|ódauðlegar verur]] sem hafa glemyt eðli sínu. Markmið trúarinnar er að losna mann við slæmar minningar og atburði þannig að maður geti starfað eftir fullri getu. Þessi aðferð heitir ''auditing'' má þýða sem „endurskoðun líkamans“.<ref name="hugi"/> Átrúendur geta keypt lesefni og fara á endurskoðunarnámskeið til að framkvæma þessa aðferð. Vísindatrú er viðurkennd [[trúarbrögð]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og sumum öðrum löndum. Í til dæmis [[Bretland]]i, [[Frakkland]]i og [[Þýskaland]]i er hún ekki viðurkennd trúarbrögð.<ref name="wiki"/>
 
Dæmi um deilumál í kringum trúna er félagakostnaðurinn. Átrúendur verða að borga fyrir öll lesefni og námskeið, auk 200 [[Bandaríkjadalur|bandaríkjadala]] árgjalds. Í hvert sinn sem látið er endurskoða mann þarf að borga 10.000 dali.<ref name="hugi">{{vefheimild|url=http://www.hugi.is/visindi/articles.php?page=view&contentId=4961515|titill=Vísindatrú - Vísindi og fræði - Hugi|mánuðurskoðað=18. nóvember|árskoðað=2011}}</ref> Annað umdeilt mál er að sumarsumir átrúendur trúa að [[sálfræði]] sé vond og verði að afnema hana.<ref name="wiki">{{vefheimild|url=http://en.wikipedia.org/wiki/Scientology|titill=Scientology - Wikipedia, the free encyclopedia|mánuðurskoðað=18. nóvember|árskoðað=2011}}</ref>
 
== Heimildir ==