„Vísindakirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Scientology_symbol.png|thumb|200px|Tákn Vísindatrúar er kross með átta stöfum]]
 
'''Vísindatrú''' ([[enska]]: ''Scientology'') er [[trúarhreyfing]] sem tilkynntstofnuð var af [[L. Ron Hubbard]] [[vísindaskáldsaga|vísindaskáldsagnahöfundi]]. VísíndatrúVísindatrú kom í kjölfar [[Dianetics]] [[sjálfbetrun]]artæknarinnar sem Hubbard skrifaði bók um áður. Vísíndatrú hefur löngu verið umdeildanleg „trúarbrögð“ og er þekktust fyrir stofnanda sinn.<ref name="hugi"/> Hubbard stofnaði [[Vísindakirkjan|Vísindakirkjuna]] í [[Camden (New Jersey)|Camden]] í [[New Jersey]] árið [[1953]].
 
Vísindatrú kennir að menn séu [[ódauðleiki|ódauðlegar verur]] sem hafa glemyt eðli sínu. Markmið trúarinnar er að losna mann við slæmar minningar og atburði þannig að maður geti starfað eftir fullri getu. Þessi aðferð heitir ''auditing'' má þýða sem „endurskoðun líkamans“.<ref name="hugi"/> Átrúendur geta keypt lesefni og fara á endurskoðunarnámskeið til að framkvæma þessa aðferð. Vísindatrú er viðurkennd sem [[trúarbrögð]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]] og sumum öðrum löndum. Í til dæmis [[Bretland]]i, [[Frakkland]]i og [[Þýskaland]]i er hún ekki viðurkennd trúarbrögð.<ref name="wiki"/>