„Brennu-Njáls saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Möðruvallabók f13r.jpg|thumb|right|Brennu-Njáls saga í [[Möðruvallabók]].]]
:''Orðið „Njála“ vísar hingað en getur það einnig átt við [[Njála (mannsnafn)|kvenmannsnafnið Njálu]].''
'''Brennu-Njáls saga''' (oft aðeins kölluð '''''Njáls saga''''' eða '''''Njála''''') er ein þekktasta [[Íslendingasögur|Íslendingasagan]] og sú lengsta. Hún er saga [[Njáll Þorgeirsson|Njáls Þorgeirssonar]] bónda, höfðingja og lögspekings á [[Bergþórshvoll|Bergþórshvoli]] í [[Landeyjar|Vestur-Landeyjum]] og sona hans, einkum þá [[Skarphéðinn Njálsson|Skarphéðins]]. En auk þess er hún ævisaga [[Hallgerður langbrók|Hallgerðar langbrókar HöskuldsdótturHöskuldsdóttir]] og [[Gunnar Hámundarson|Gunnars]] á [[Hlíðarendi í Fljótshlíð|Hlíðarenda]] Hámundarsonar og margra fleiri.
 
Sagan þykir vera afburða vel skrifuð. Fjöldi persóna sem við sögu koma að meira eða minna leyti skiptir mörgum hundruðum. Mannlýsingar eru sérlega glöggar og getur lesandinn oftast séð persónuna fyrir sér er hann les.