„Vítamín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
<onlyinclude>'''Vítamín'''<ref name="ord">{{orðabanki|360282|vítamín|is2is1=fjörefni}}</ref> (hefur verið þýtt sem '''fjörefni'''<ref name="ord"/> á [[íslenska|íslensku]], en það orð er lítið notað) er safnheiti yfir ýmis [[lífræn efni|lífræn]] [[stjórnefni]] sem eru [[lífvera|lífverum]] nauðsynleg til að halda [[heilsa|heilsu]] en lífverurnar geta ekki myndað sjálfar eða geta ekki myndað nóg af. Þessi efni eru breytileg eftir lífverum, til að mynda þurfa menn C-vítamín úr fæðu en geitur ekki, því þær framleiða eigið C-vítamín. Vítamín á þó ekki við þörf á [[steinefni|steinefnum]], [[fita|fitu]] eða [[amínósýra|amínósýrum]]. Vítamín fást aðallega úr mat.</onlyinclude>
 
Hugtakið vítamín er komið frá [[Pólland|pólska]] [[líffræðingur|líffræðingnum]] [[Kazimierz Funk]], sem notaðist fyrst við hugtakið árið [[1912]]. ''Vita'' þýðir líf og ''amin'' er önnur mynd og stytting af [[amín]], sem er lífrænn efnahópur (íslenskur ritháttur er með í í stað i), en áður var talið að öll vítamín væru amínefni. Íslenska heitið er í raun bein þýðing þar sem ''fjör'' er gamalt orð fyrir líf.