„Leyndarskjalasafnið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Einveldistímanum í Danmörku lauk 1848. Nokkru síðar, eða 1861, var stofnað annað skjalasafn fyrir nýju stjórnardeildirnar í Kaupmannahöfn, ''Skjalasafn konungsríkisins''. Þessi tvö skjalasöfn fengu sameiginlega yfirstjórn 1883, og voru svo formlega sameinuð árið [[1889]], þegar [[Ríkisskjalasafnið í Kaupmannahöfn|Ríkisskjalasafnið]] var stofnað. Varð Leyndarskjalasafnið þá að sérstakri deild þar, 1. deild og Skjalasafn konungsríkisins að 2. deild þess.
 
Nafnið vísar til þeirrar leyndar, eða trúnaðar, sem átti að ríkja um æðstu stjórn ríkisins. Sjá einnig um [[http://is.wikipedia.org/wiki/Leyndarskjalasafn_Vatikansins| Leyndarskjalasafn Páfa]Páfans].
 
Yfirmaður Leyndarskjalasafnsins hafði embættisheitið [[leyndarskjalavörður]] – ''gehejmearkivar''.