„Þjóðarmorðið í Rúanda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: sh:Genocid u Ruandi
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Rwandan Genocide Murambi skulls.jpg|thumb|right|Jarðneskar leifar fórnarlamba þjóðarmorðsins Rúanda. Myndin er tekin árið 2001.]]
Í '''[[þjóðarmorð]]inuþjóðarmorðinu í [[Rúanda]]''' var 800.000 manns, flestum af [[Tútsí]]-ættbálki en einnig af [[Hútu]]-[[ættbálkur|ættbálki]], bókstaflega slátrað af [[öfgamaður|öfgamönnum]] [[Hútúa]] ([[Interahamwe]]) á 100 daga tímabili árið [[1994]].
 
Margir telja að [[þjóðarmorð]]ið í [[Rúanda]], skeri sig úr sagnfræðilega, ekki aðeins vegna þess gríðarlega fjölda fólks sem var myrt á örskömmum tíma, heldur einnig vegna viðbragða [[Vesturveldin|Vesturveldanna]] við atburðunum. Þrátt fyrir aðvaranir áður en morðaldan hófst og þrátt fyrir að [[heimspressan]] birti fréttir af því gengdarlausa [[ofbeldi]] sem átti sér stað, sá ekkert hinna stærri vesturvelda sér fært að blanda sér í málið. Á þessum tímapunkti neituðu [[Sameinuðu þjóðirnar]] að beita [[friðargæslan|friðargæslusveitum]] sínum, sem staðsettar voru í [[Rúanda]] undir forystu [[hershöfðingi|hershöfðingjans]] [[Roméo Dallaire]], og koma þannig í veg fyrir blóðbaðið.
 
Þessi viðbröð urðu brennidepill biturra ásakanna, sér í lagi á hendur stefnumarkandi einstaklingum eins og [[Jacques-Roger Booh-Booh]] en einnig á hendur [[Sameinuðu þjóðunum]] og landa eins og [[Frakkland]]s og [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]], auk [[Bill Clinton|Bills Clinton]] [[Bandaríkjaforseti|Bandaríkjaforseta]]. Clinton fékk fréttir af ástandinu í [[Rúanda]] daglega frá helstu [[ráðgjafi|ráðgjöfum]] sínum og frá Bandaríska [[sendiráð]]inu í Rúanda. Aðrir hvöttu Clinton til að halda sig frá Rúanda vegna þess [[pólitík|pólitíska]] ástands sem skapaðist ári fyrr, þegar misheppnuð tilraun var gerð til að veita hjálp í stríðsátökum í [[Mogadishu]], [[höfuðborg]] [[Sómalíu]].
 
Endir var loks bundinn á [[þjóðarmorð]]ið þegar [[uppreisnarhreyfing]] Tútsa, þekkt undir heitinu „Rwandese Patriotic Front“ eða [[RPF]], leidd af [[Paul Kagame]], steypti Hútú-stjórninni af stóli og náði völdum í landinu. Í kjölfar þjóðarmorðsins var ýmsum [[refsiaðgerðir|refsiaðgerðum]] beitt gegn Hútúum og olli það flótta [[þúsund]]a manna inn í austurhluta [[Saír]] (sem nú kallast [[Lýðveldið Kongó]]). Hið gegndarlausa ofbeldi og þeir hrottafengnu atburðir sem áttu sér stað í Rúanda hafa enn áhrif á svæðið og [[þjóðarbrot]]in. Stríðsátökin í Kongó má rekja til [[þjóðarmorðsins]] í [[Rúanda]], sem og áframhaldandi [[borgarastríð]] í [[Búrúndí]].
 
== Tenglar ==