„Snæfellsnes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þetta var nú meira POVið
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Snæfellsnes.PNG|right|Snæfellsnes]]
'''Snæfellsnes''' er langt [[nes]] á [[Vesturland]]i á milli tveggja [[Flói|flóa]] sem eru [[Faxaflói]] og [[Breiðafjörður]]. [[Fjallgarður]] liggur eftir nesinu endilöngu en hæsta fjallið á nesinu er [[Snæfellsjökull]] (1446 m) sem einnig er kulnað [[eldfjall]]. Snæfellsjökull er frægur fyrir meinta [[dulspeki|dulræna]] krafta sem í honum búa.