„Frumkvöðull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Frumkvöðull''' er sá sem stofnar [[fyrirtæki]] til að hrinda í framkvæmd [[viðskipti|viðskiptahugmynd]]. Frumkvöðull er sá einstaklingur sem er ekki aðeins tilbúinn í að taka fjárhagslega áhættu heldur einnig að vera tilbúinn í að fórna sér tímalega séð. Frumkvöðull þarf því að vera tilbúinn í að verja fimm til sjö árum í erfiða uppbyggingu á [[sprotafyrirtæki]] sínu og taka þar með fjárhagslega áhættu í leiðinni.
 
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Kaupsýslumenn]]