„Sykurrófa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
 
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
 
| ordo = [[Hjartagrasbálkur]] (''Caryophyllales'')
| familia = ''[[Amaranthaceae]]''
| genus = Beta
| species = B. vulgaris
Beta vulgaris var. altissima
}}
 
'''Sykurrófa''' ([[fræðiheiti]]: ''Beta vulgaris var. altissima'') er en hvítt kúlulaga [[rótargrænmeti]]. Byrjað var að framleiða [[sykur]] úr sykurrófum í [[Þýskaland|Þýskalandi]] árið 1802 og barst aðferðin um [[Evrópa|Evrópu]] en vegna [[Napóleonstríðin|Napóleonstríðanna]] árið [[1807]] þá var ekki hægt að flytja inn vörur eins og sykur til [[meginland Evrópu|meginlands Evrópu]].