„Snæfellsnes“: Munur á milli breytinga

þetta var nú meira POVið
(þetta var nú meira POVið)
'''Snæfellsnes''' er langt [[nes]] á [[Vesturland]]i á milli tveggja [[Flói|flóa]] sem eru [[Faxaflói]] og [[Breiðafjörður]]. [[Fjallgarður]] liggur eftir nesinu endilöngu en hæsta fjallið á nesinu er [[Snæfellsjökull]] (1446 m) sem einnig er kulnað [[eldfjall]]. Snæfellsjökull er frægur fyrir meinta [[dulspeki|dulræna]] krafta sem í honum búa.
Skaginn '''Snæfellsnes''' er vestan við [[Borgarfjörður Vestri|Borgarfjörð]] á Vesturlandi. Landslag þar er alla jafnan talið fallegt og hefur skaginn verið nefndur ''Ísland en miniature'' því að sagt er að mestu merkisstaðir [[Ísland]]s séu þar. Sérstaklega er [[Snæfellsjökull]] talinn einn merkasti staður Íslands. Það er hæsta fjall skagans og ofan á [[eldfjall]]]inu er [[jökull]]. Fjallið er hægt að sjá frá [[Reykjavík]] sem er í u.þ.b. 120 km fjarlægð.
 
Byggð er nokkur meðfram ströndum nessins og nokkrir þéttbýliskjarnar á norðurströnd þess, þeir eru [[Ólafsvík]], [[Grundarfjörður]], [[Stykkishólmur]], [[Rif]] og [[Hellissandur]] en allt eru þetta þorp og bæir sem byggja afkomu sína að mestu á [[Sjávarútvegur|sjávarútvegi]].
Snæfellsjökull er líka þekktur vegna sögu sem franski rithöfundurinn [[Jules Verne]] skrifaði.
 
Sumt fólk trúir að eldfjallið sé miðpunktur sérstakra krafta.
 
Nokkrir bæir eru á ströndunum á Snæfellsnesi: [[Ólafsvík]], [[Grundarfjörður]], [[Stykkishólmur]].
 
==Tengd efni==
 
==Tenglar==
* [http://www.ust.is/Natturuvernd/Thjodgardar/Snaefellsjokull/ Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull]
* http://english.ust.is/Snaefellsjokullnationalpark/
Myndir:
* [http://www.eas.ualberta.ca/elj/icepics/kirk.htm]
* [http://www.eas.ualberta.ca/elj/icepics/berserk1.htm]
*[http://www.eas.ualberta.ca/elj/icepics/47-08.htm]
 
[[Flokkur:Vesturland]]
 
 
[[de:Snæfellsnes]]