„Rauðrófa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Rauðrófa''' eða rauðbeða (fræðiheiti ''beta vulgaris'' var. esculenta )er rótargrænmeti, rautt á lit. Rauðrófa er náskyld sykurrófu og [[beðja|be...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Taxobox
| regnum = [[Jurtaríki]] (''Plantae'')
| divisio = [[Dulfrævingar]] (''Magnoliophyta'')
| classis = [[Tvíkímblöðungar]] (''Magnoliopsida'')
 
| ordo = Caryophyllales [[Nellike-ordenen]]
| familie = Amaranthaceae [[Amaranth-familien]]
| familia = Beta
| genus = B. vulgaris
 
}}
'''Rauðrófa''' eða rauðbeða ([[fræðiheiti]] ''beta vulgaris'' var. esculenta )er rótargrænmeti, rautt á lit. Rauðrófa er náskyld [[sykurrófa|sykurrófu]] og [[beðja|beðju]]. Hún er tvíær, fyrra árið myndast rótarávöxtur en seinna árið myndast fræ.
Rauðrófa er núna nytjaplanta sem vex hvergi villt en fyrr á öldum þá vae villt afbrigði strandrófu notað sem lækningajurt en það óx villt meðfram ströndum í [[Evrópa|Evrópu]]. Villta afbrigðið myndaði ekki forðarót. Fyrsta afbrigðið af rauðbeðu sem líkist nútíma rauðbeðu er er afbrigði af rómverskri rófu (beta romana) sem fjallað er um árið 1587 í bókinni ''Historia Generalis Plantarum''. Rómverska afbrigðið barst til Þýskalands árið 1558 og barst þaðan endurbætt til fleiri ríkja. Í mið- og Austur-Evrópu varð rauðrófa mikilvægt grænmeti og uppistaða í súpu eins og borsjtj og í Skandinavíu var rauðrófa notuð í síldarsalat og rauðbeðusalat. Hún var síðar þróuð í [[fóðurrófa|fóðurrófu]] og [[sykurrófa|sykurrófu]] og fyrsta sykurrófuverksmiðjan var stofnsett árið [[1802]] í [[Slesía|Slesíu]].