„Voldemort“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tek aftur breytingu 1093310 frá 88.149.54.7 (spjall)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lord Voldemort''' er [[erkióvinur]] [[Harry Potter]] og persónan sem flestir hræðast svo mikið að þeir þora ekki að nefna nafn hans, er sá sem gerði Harry Potter að því sem hann er. Á ensku heitir hann Tom Marvolo Riddle en kaus að endurraða stöfunum (anagram) í: I am Lord Voldemort og kallar sig því Lord Voldemort eða bara Voldemort. Í íslensku bókunum hefur hann hins vegar verið nefndur Trevor DelgoméDelgome en þannig er hægt að endurraða stöfunum í Eg er Voldemort (Ég er Voldemort).
 
Hér verður fjallað um lífshlaup þessa myrka og máttuga galdramans.