„Lundar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 12. júlí 2006 kl. 13:31

Lundar (fræðiheiti: Fratercula) eru ættkvísl svartfugla sem telur fjórar tegundir fugla sem allir eru 35-40 sm á hæð með breiðan gogg sem verður mjög litríkur um fengitímann. Fjaðrahamurinn er svartur, grár eða hvítur, stundum með gulum fjöðrum.

Puffin
Lundi (F. arctica)
Lundi (F. arctica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Svartfuglar (Alcidae)
Ættkvísl: Fratercula
Brisson, 1760
Tegundir

Lundar eru sjófuglar sem kafa eftir æti.

Lundinn verpir aðeins einu eggi í holu sem hann grefur yfirleitt út í moldarbarð nærri hafi.

Ein tegund lunda, lundi, verpir á Íslandi.

Snið:Líffræðistubbur