„Lisp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Lisp'''<ref name="tos">[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/3253/ Lisp] á Tölvuorðsafninu</ref> er fjölskylda listavinnslu[[forritunarmál]]a<ref name="tos"/><ref name="visinda">{{vísindavefurinn|4331|Hvenær var fyrsta forritunarmálið fundið upp? Er það enn notað?}}</ref> sem notar [[málskipan]] sem einkennist af [[Svigi|svigum]] sem nefnast [[S-segð]]ir. Lisp var fyrst tilgreint árið 1958 og er elsta [[hámál]] enn í notkun á eftir [[Fortran]]. Margar Lisp-[[Mállýska (forritun)|mállýskur]] í notkun í dag eins og [[Common Lisp]], [[Scheme]] og nýlega [[Clojure]].
 
Lisp var upprunalega byggt á [[Lambda-reikningur|lambda-reikningi]]<ref name="visinda"/> og var mikið notað innan [[gervigreindarfræði]] fyrst um bil. Mörg hugtök innan [[tölvunarfræði]] komu fyrst fram í Lisp, eins og [[tré]], [[ruslasöfnun]], [[kvikleg tögun]] og sjálfhýstur [[þýðandi (tölvunarfræði)|þýðandi]].
 
Orðið '''LISP''' er dregið af [[enska]] hugtakinu '''''lis'''t '''p'''rocessing'' („listavinnsla“) enda eru [[Keðjulisti|keðjulistar]] ein aðal[[gagnagrind]] Lisp-mála sem er einnig notuð til að tákna [[frumþula|frumþulu]] og er málið því [[sammynda]] (eða [[samtákna]], [[samtáknandi]])<ref>Orð búin til að höfundi.<!-- [[Notandi:BiT]]--></ref> og því er hægt að meðhöndla Lisp-kóða eins og venjuleg gögn — þetta er mikið nýtt við [[Fjölvaskipun|fjölvagerð]] sem gerir forriturum kleyft að breyta málskipun málsins og að skrifa [[forrit]] sem býr til önnur, jafnvel flóknari, forrit.<ref>{{vísindavefurinn|5717|Er hægt að búa til tölvur sem læra, til dæmis með því að forrita sig sjálfar?}}</ref>
 
==Tilvísanir==