Munur á milli breytinga „Kleppsspítali“

(clean up , typos fixed: enganveginn → engan veginn AWB)
 
Starfsemin í dag er gerbreytt með breyttum áherslum og tilkomu nýrra og betri meðferðarúrræða. Í dag eru reknar nokkrar deildir á Kleppsspítala, starfsemi þeirra felst aðallega í endurhæfingu, að veita þeim meðferð sem eiga við [[Geðklofi|geðklofa]] að stríða eða eru taldir vera að veikjast af geðklofa og einnig veita framhaldsmeðferð fyrir þá sem hafa strítt við geðklofa, að hjúkra þeim sem eru langtíma geðfatlaðir og líkamlega fatlaðir og að veita þeim meðferð sem eru alvarlega geðsjúkir og hafa takmarkað sjúkdómsinnsæi og þiggja ekki meðferð sjálfviljugir. Fjöldi deilda á Kleppsspítala er sex, sumar dagdeildir en aðrar göngudeildir.
 
== Myndir ==
Myndirnar eru af Kleppsspítalasvæðinu, teknar í [[mars]] [[2006]].
 
<center>
<gallery>
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-1.jpg|Kleppsspítali, aðalbygging, tekið úr garðinum
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-3.jpg|Kleppsspítali
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-5.jpg|Kleppsspítali
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-6.jpg|Kleppsspítali, aðalbygging
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-7.jpg|Kleppsspítali, skrifstofur og móttaka í forgrunni, aðalbyggingin í bakgrunni
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-8.jpg|Kleppsspítali, íbúðarhús sem standa á lóðinni
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-9.jpg|Kleppsspítali, eitt íbúðarhúsanna á lóðinni
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-10.jpg|Kleppsspítali, samkomusalur, iðjuþjálfun
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-11.jpg|Kleppsspítali, málningarverkstæði
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-11.jpg|Kleppsspítali, málningarverkstæði
Image:Iceland-Reykjavik-LSH-Kleppsspitali-13.jpg|Kleppsspítali, pípulagningarverkstæði
</gallery>
</center>
 
== Heimildir ==
Óskráður notandi