„Þjóðleikhúsið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Breytingar á húsnæði: stafsetning lagfærð
Lína 8:
 
=== Breytingar á húsnæði ===
Í upphafi var aðeins eitt [[leiksvið]], stóra sviðið, sem er útbúið [[snúningssvið]]i sem enn er notað í dag í nánast óbreyttri mynd. Grunnur hringsviðsins er smíðaður úr járni úr gömlu [[Ölfusárbrú]]nni sem hrundi 1944. Í stóra salnum voru tværtvennar svalir auk hliðarstúka. Árið 1968 var byggt við húsið til austurs og það húsnæði nýtt sem smíðaverkstæði. Á sjöunda áratugnum var opnað minna svið, fyrst í húsnæði við Lindargötu 9, síðan var það flutt yfir í Leikhúskjallarann og loks yfir í húsnæði leikhússins í kjallara Lindargötu 7 [[Íþróttahús Jóns Þorsteinssonar|Íþróttahúss Jóns Þorsteinssonar]]. ÍÁrið 1990 voru aðrar svalirnar fjarlægðar og halli aukinn í salnum. Þessum framkvæmdum lauk ári síðar. Um svipað leyti var smíðaverkstæðinu breytt í leikhús.
Á árunum 2006 til 2007 var ráðist í viðgerðir á þaki og ytra birgðibyrði hússins. Árið 2006 var opnað nýtt svið, Kassinn, á efri hæð hússins við Lindargötu 7 og skömmu síðar var hætt að nota smíðaverkstæðið sem leikhús. Í dag eru starfrækt þrjú leiksvið í Þjóðleikhúsinu, stóra sviðið sem tekur 445 til 499 manns í sæti, Kassinn með um 140 sæti, og Kúlan sem tekur um 100 manns í sæti.
 
== Þjóðleikhússtjórar frá upphafi ==