„Bragi Þorfinnsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 9. nóvember 2011 kl. 21:46

Bragi Þorfinnsson (fæddur: 10. apríl 1981)[2][3] er íslenskur skákmaður sem hlaut nafnbótina Alþjólegur meistari í skák árið 2003.[2][4]

Bragi Þorfinnsson
Upplýsingar
Fullt nafn Bragi Þorfinnsson
Fæðingardagur 10. apríl, 1981
Fæðingarstaður    Ísland
Stig 2452[1]

Sem hvítur teflir Bragi yfirleitt drottningarpeðsbyrjun[5] en sem svartur teflir hann yfirleitt sikileyjarvörn, sérstaklega Najdorf afbrigiðið, gegn kóngapeðsbyrjun en drottningarindverska- eða nimzóindverska vörn gegn drottningarpeðsbyrjun.[3]

Heimildir

  1. Skákstig 1. september 2011 chess-results.com
  2. 2,0 2,1 Fjórir sterkir skákmenn ganga til liðs við Taflfélag Bolugarvíkur Taflfélag Bolungarvíkur. Sótt 9.11.2011
  3. 3,0 3,1 Bragi Þorfinnsson, samantekt chessgames.com Sótt 11.9.2011
  4. Bragi Þorfinnsson er efstur á Íslandsmótinu í skák Vísir. Sótt 9.11.2011
  5. Chess Opening Explorer chessgames.com Sótt 9.11.2011