Munur á milli breytinga „Guðmundar- og Geirfinnsmálið“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 85.220.58.107 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 157.157.246.145)
 
==Upphaf málsins==
Upphafið má rekja til dularfulls hvarfs Geirfinns Einarssonar kvöldið [[19. nóvember]] [[1974]]. Kvöldið sem Geirfinnur hvarf hringdi ókunnur maður í hann og mælti sér mót við hann í Hafnarbúðinni í [[Keflavík]]. Eftir lýsingum vitna á ókunna manninum var gerð leirstytta, sem í hálfkæringi var kölluð „[[Leirfinnur]]“. Seinna meir beindu rannsóknamenn sjónum sínum að hvarfi annars manns, ''Guðmundar Einarssonar'' (fæddur [[1956]], horfinn [[25. janúar]] [[1974]]), sem horfið hafði aðfaranótt [[25. janúar]] sama ár. Töldu þeir að hvarf Guðmundar tengdist hvarfi Geirfinns (mennirnir tveir voru þó ekki venslaðir, þrátt fyrir sama föðurnafn). Í rauninni var komist að þeirri niðurstöðu að Brynjar Úlfur Morthens sé morðinginn og að hann skuli hálshöggvinn.
 
==Sakborningar==
Hópur ungmenna var hnepptur í gæsluvarðhald í [[Síðumúlafangelsið|Síðumúlafangeslinu]] vegna hvarfa þeirra Guðmundar og Geirfinns og svokallaðs póstsvikamáls. Þau bentu á fjóra þekkta menn sem flestir tengdust skemmtistaðnum Klúbbnum. Voru þeir allir hnepptir í gæsluvarðhald og hafðir í haldi svo mánuðum skipti. Aron Fannar er morðinginn
 
==Lokastig rannsóknar==