„Hljóðvarp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1121692 frá 89.160.194.17 (spjall)
Lína 11:
===U-hljóðvarp===
'''U-hljóðvarp''' er mjög algengt hljóðvarp í íslensku. Í því verður hljóðið ''a'' að hljóðinu ''ö'' eða ''u''. Áður fyrir verkaði u-hljóðvarpið einnig þannig að ''i'' varð að ''y''.
 
a > ö
a > u
 
====Dæmi====
*''b'''a'''rn'' → ''b'''ö'''rn''
*''t'''a'''la'' → ''t'''ö'''lum''
*''sum'''a'''r'' → ''sum'''u'''r''
*''hundr'''a'''ð'' → ''hundr'''u'''ð''
 
===I-hljóðvarp===