„Konungsríkið Stóra-Bretland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JAnDbot (spjall | framlög)
m r2.5.2) (robot Bæti við: ms, uk Breyti: it, no, vi
Moonraker (spjall | framlög)
(Enska: ''Kingdom of Great Britain'')
Lína 1:
[[Mynd:Union flag 1606 (Kings Colors).svg|thumb|Fáni konungsríkisins.]]
 
'''Konungsríkið Stóra-Bretland''' (e.[[Enska]]: ''United Kingdom of Great Britain'') var [[ríki]] í norðvestur [[Evrópa|Evrópu]] sem var til frá [[1707]] til [[1801]]. Það kom til þegar [[konungsríkið Skotland]] og [[konungsríkið England]] sameinuðust með [[Sambandslögin 1707|Sambandslögunum 1707]] sem mynduðu eitt konungsríki sem innihélt heila eyju af [[Stóra-Bretland]]i. Stakt þing og ríkisstjórn staðsett í [[Westminster]] stjórnuðu nýja konungsríkið. Konungsríkin tvö höfðu saman einvaldan: [[Jakob 6. Skotakonungur|Jakob 6.]], sem varð konungur Englands þegar [[Elísabet 1.]] dó árið [[1603]].
 
[[Hið sameinaða konungsríki Stóra-Bretlands og Írlands]] tók við af konungsríkinu Stóra-Bretlandi árið [[1801]] þegar [[konungsríkið Írland]] sameinaðist við það með [[Sambandslögin 1800|Sambandslögunum 1800]].