„Harpa (tónlistar- og ráðstefnuhús)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Skráin Harpa_Reykjavik_Concert_Hall_and_Conference_Center.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
m Skráin Harpa_-_7.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Jameslwoodward.
Lína 1:
 
 
[[Mynd:Harpa - 7.jpg|thumb|220px|]]
'''Harpa''' er [[Tónlistarhús|tónlistar-]] og [[Ráðstefnuhús|ráðstefnuhús]] í [[Reykjavík]], nánar tiltekið á austurbakka [[Reykjavíkurhöfn|Reykjavíkurhafnar]], fyrir neðan [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]]. Byggingin er hluti af stærri framkvæmd sem átti upprunalega að innihalda 400 herbergja [[hótel]], viðskiptamiðstöðina [[World Trade Center Reykjavík]], nýjar höfuðstöðvar [[Landsbankinn|Landsbankans]], [[verslun|verslanir]], [[íbúð|íbúðir]], [[veitingahús]], [[bílastæðahús]] og [[göngugata|göngugötu]].<ref>http://www.gestastofa.is/heildarverkefnid/</ref> Verkið var boðið út af ríki og borg og að útboði loknu kom athafnamaðurinn [[Björgólfur Guðmundsson]] að fjármögnun byggingar Hörpu en eftir [[bankahrunið 2008]] þurfti [[Reykjavíkurborg]] að hlaupa undir bagga. Hætt var við viðskiptamiðstöðina, hótelið og bankabygginguna. Bílastæðahúsið varð minna en upphaflega var gert ráð fyrir. Um mitt ár 2010 var áætlað að heildarkostnaður frá upphafi næmi um 27,7 milljörðum.<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/07/01/atti_vid_um_kostnad_fra_gjaldthrotinu/ Átti við um kostnað frá gjaldþrotinu]</ref>