„Borgríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Escarbot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (robot Bæti við: mk:Град-држава
Ice-72 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{aðgreiningartengill1|kvikmyndina [[Borgríki (kvikmynd)|Borgríki]]}}
'''Borgríki''' er (yfirleitt [[sjálfstæði|sjálfstætt]]) [[ríki]] undir [[borgarstjórn]] einhverrar [[borg]]ar. Borgríki voru algeng í [[fornöld]]. Stundum sameinuðust nokkur borgríki í [[bandalag]] undir [[hákonungur|hákonungi]]. Í sumum tilfellum mynduðust slík bandalög eða veldi við sigra í hernaði (s.s. [[Mýkena]] og [[Rómaveldi]]), en í öðrum tilfellum við friðsamlega sáttmála milli sjálfstæðra ríkja ([[Pelopsskagabandalagið]]).