„5. nóvember“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 4:
== Helstu atburðir ==
<onlyinclude>
* [[1605]] - [[Púðursamsærið]] í [[Bretland]]i mistókst þegar [[Guy Fawkes]] var handtekinn í kjallara [[Westminsterhöll|Westminster]].
* [[1618]] - [[Svíþjóð]] og [[Pólland]] gerðu með sér [[vopnahlé]].
* [[1848]] - Fyrsta [[fréttablað]] á [[Ísland]]i, [[Þjóðólfur (blað)|Þjóðólfur]], hóf göngu sína. Það kom út tvisvar til fjórum sinnum í [[mánuður|mánuði]] til [[1911]].