„Frostaveturinn mikli 1917-18“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hreingera}}
 
:''Getur líka átt við [[Frostaveturinn mikli (1880-1881)|Frostaveturinn mikla]] 1880-81.''
'''Frostaveturinn mikli''' var veturinn [[1917]]-[[1918]] kallaður. Þá gerði mikla kuldatíð á [[Ísland]]i. Í [[janúar]] 1918 fór [[frost]] víða á landinu niður fyrir -30°C. [[Hafís]] varð víða landfastur og rak hafísinn talsvert suður fyrir land og lokaði siglingaleiðum fram í [[febrúar]].