„Arngrímur Jónsson lærði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ritverk Arngríms
Ekkert breytingarágrip
Lína 41:
* ''Gronlandia eður Grænlandssaga'' ([[Skálholt]], [[1688]])
* ''Jómsvíkingasaga'' (Kaupmannahöfn, [[1877]]) ''(latnesk þýðing)''
Dr. [[Jakob Benediktsson]] gaf út öll latínurit Arngríms lærða í fræðilegri útgáfu á vegum [[Árnasafn]]s í [[Kaupmannahöfn]]. Sum þeirra höfðu ekki verið prentuð áður:
* ''Arngrimi Jonae opera latine conscripta'' 1–4, Hafniæ 1950–1957. — ''[[Bibliotheca Arnamagnæana]]'' IX–XII.
Í síðasta bindinu er doktorsritgerð Jakobs: ''Arngrímur Jónsson and his works'', sem einnig kom út sem sérstök bók.