„Raufarhöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
YurikBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: de:Raufarhöfn
EinarBP (spjall | framlög)
hreppamál
Lína 2:
'''Raufarhöfn''' er [[sjávarþorp]] á austanverðri [[Melrakkaslétta|Melrakkasléttu]] í sveitarfélaginu [[Norðurþing]]i. Aðal[[atvinnuvegur]] er [[sjávarútvegur]]. Á Raufarhöfn er grunnskóli með um 50 nemendum. Fólksfjöldi [[1. desember]] [[2005]] var 228.
 
ÍHinn [[1. janúar]] [[1945]] var Raufarhöfn gerð að sérstökum [[Hreppur|hreppi]], '''Raufarhafnarhreppi''', en hafði fram að því tilheyrt [[Presthólahreppur|Presthólahreppi]].

Í janúar [[2006]] samþykktu íbúar [[Húsavíkurbær|Húsavíkurbæjar]], [[Öxarfjarðarhreppur|Öxarfjarðarhrepps]], Raufarhafnarhrepps og [[Kelduneshreppur|Kelduneshrepps]] sameiningu sveitarfélaganna sem tók gildi [[10. júní]] sama ár, í kjölfar [[Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2006|sveitarstjórnarkosninganna 2006]].
 
[[Flokkur:Fyrrum sveitarfélög Íslands]]
[[Flokkur:Þingeyjarsýslur]]
{{Stubbur}}