Munur á milli breytinga „Joss Whedon“

ekkert breytingarágrip
'''Joseph Hill „Joss“ Whedon''' (fæddur [[23. júní]] [[1964]]) er [[Bandaríkin|bandarískur]] [[handritshöfundur]], [[leikstjóri]] og [[sjónvarpsþáttur|sjónvarpsþáttaframleiðandi]]. Whedon er best þekktur fyrir að hafa samið þættina ''[[Vampírubaninn Buffy|Buffy the Vampire Slayer]]'' (1997-2003). Hann samdi einnig ''Angel'' (1999-2004) ásamt David Greenwalt sem er aukaafurð Buffy-þáttanna, ''Firefly'' (2002), ''Dollhouse'' (2009-2010) og núna nýlega internetsöngleikinn ''Dr. Horrible's Sing-along Blog'' ásamt bræðrum sínum Zack og Jed Whedon og eiginkonu Jeds, Maurissu Tancharoen. Whedon samdi líka handritið að ''Buffy the Vampire Slayer''-kvikmyndinni og var einn af handritshöfundunum að fyrstu Toy Story-myndinni. Hann hefur líka samið söguþræði fyrir teiknimyndasögur. Hann er handritshöfundurinnhandritshöfundur og leikstjórinn aðleikstjóri ''[[The Avengers (2012 kvikmynd)|The Avengers]]'' sem er ofurhetjumynd byggð á Marvel-blöðunum og kemur hún út 2012.
 
{{stubbur|æviágrip}}
Óskráður notandi