„Hlaðin ögn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stóð ekki að hlaðin ögn væri með hleðslu, lestu setninguna aftur
Thvj (spjall | framlög)
Tek aftur breytingu 1131742 frá Maxí (spjall) Greinin fjalla um rafhlaðnar agnir, en ekki agnir almennt
Lína 1:
'''Hlaðin ögn''' kallast [[ögn]] sem hefur [[rafhleðsla|rafhleðslu]]. Hún getur annað hvort verið ögn sem setur saman [[kjarneind]]ar og [[frumeind]]ar, eða [[jón (efnafræði)|jón]]. Hópur hlaðinna agna, eða gas sem inniheldur hlaðnar agnir, heitir [[rafgas]] eða plasmi. Rafgas er oft kallað fjórði efnishamurinn út af því að það hegðar sér öðruvísi en [[þéttefni]], [[vökvi]] eða [[gas]]. Það er líka algengasti efnishamur sem er að finna í [[alheimurinn|alheiminum]].
 
Agnir geta haft jákvæða hleðslu, neikvæða hleðslu eða enga.
 
== Tengt efni ==