„Hermes“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Giovanni_Battista_Tiepolo_046.jpg|thumb|right|250px|Hermes birtist [[Eneas]]i í draumi og segir honum að yfirgefa [[Karþagó]]. Málverk eftir [[Giovanni Battista Tiepolo]] frá 1757.]]
'''Hermes''' (á [[forngríska|forngrísku]] Ἑρμῆς) var í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] einn af [[Ólympsguðir|Ólympsguðunum]] tólf, og var fæddur af [[Maja|Maju]]. Hann var jafnframt sendiboði guðanna, og fylgdi sálum látinna að ánni [[Styx]]. [[Rómaveldi|Rómversk]] hliðstæða hans var [[Merkúríus (guð)|Merkúríus]]. Hermes var verndarguð fjárhirða og verslunar, ferðamanna og þjófa. Hann er gjarnan sýndur í listum á vængjuðum skóm eða með vængjaðan hatt og með [[Hermesarstafurinn|Hermesarstafinn]].
 
== Tengt efni ==