Munur á milli breytinga „Uncharted 3: Drake's Deception“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Uncharted 3: Drake's Deception''' er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir PlayStation 3 og kemur hann út 3. nóvember í Evrópu. Í þessu þriðja ævintýri sí...)
 
'''Uncharted 3: Drake's Deception''' er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir PlayStation 3 og kemur hann út 3. nóvember 2011 í Evrópu. Í þessu þriðja ævintýri sínu keppir fjárssjóðsleitandinn Nathan Drake, ásamt félögum sínum Elenu Fisher og Victor Sullivan, við dularfullan hóp við að finna týndu borgina Iram í Rub' al Khali-eyðurmörkinni á Arabíuskaganum. Leikurinn er framhald af [[Uncharted 2: Among Thieves]].
 
== Persónur ==
Óskráður notandi