Munur á milli breytinga „Uncharted 2: Among Thieves“

ekkert breytingarágrip
'''Uncharted 2: Among Thieves''' er þriðju persónu hasarleikur frá Naughty Dog fyrir [[PlayStation 3]] og sem kom út [[2009]]. Leikurinn er framhaldið af [[Uncharted: Drake's Fortune]]. Leikmenn stýra enn aftur fjársjóðsleitandanum fyndna Nathan Drake þar sem hann og félagar hans keppa við geðsjúkann stríðsglæpamann Zoran Lazarevic við að finna týndu borgina Shambala og Cintamani-steininn í Himalajafjöllunum. Leikurinn hlaut lof gagnrýnenda víðsvegar og vann fjöldann allan af verðlaunum, þ.á.m. besti leikur ársins <ref name="test">[http://en.wikipedia.org/wiki/Uncharted_2:_Among_Thieves#Awards].</ref>.
 
== Persónur ==
Óskráður notandi