„Díonýsos“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Díonýsos''' (á [[forngríska|forngrísku]] Διόνυσος eða Διώνυσος) var í [[Grísk goðafræði|grískri goðafræði]] [[guð]] [[vín]]s, ölvunar, frjósemis og innblásturs. Dýrkun hans er upprunnin í Þrakíu og breiddist þaðan út.<ref name="bakkus">Stefán Jónsson. „Hvað er átt við þegar talað er um Bakkus, hvaðan kemur þetta orð?“. Vísindavefurinn 9.7.2002. http://visindavefur.is/?id=2577. (Skoðað 23.3.2009).</ref>
 
Díonýsos var sonur [[Seifur|Seifs]] og [[Semele]], dóttur Kadmosar konungs, en í sumum heimildum er hann sagður sonur Seifs og [[Persefóna|Persefónu]].<ref name="bakkus"></ref> Hann þekktist einnig undir nafninu Bakkos[[Bakkus]] í Rómverskri goðafræði. Díonýsos var verndarguð [[leikhús]]sins.
 
== Neðanmálsgreinar ==